Í vetur höfum við verið að vinna þróunarverkefni í tengslum við kennsluaðferðina: „Leikur að læra". Heimasíða kennsluaðferðarinnar er http://www.leikuradlaera.is/
Almenn ánægja var með verkefnið á meðal starfsfólks, barna og foreldra. Í mati sem gert var í upphafi og í lokin sjást miklar framfarir hjá börnum í þekkingu hljóða og bókstafa sem og í líkamlegu athgervi. Verkefnið „á leið inn" í fataklefanum vakti almennt lukku og vakti foreldra til vitundar um verkefnið og mikilvægi þess. Skýrsluna má finna hér: Þróunarverkefni í „Leikur að læra“
Fornhagi 8, 107 Reykjavík
411-3670
hagaborg@rvkskolar.is
Sendu okkur póst
Innskráning