Foreldrafélag Hagaborgar

Við hvern og einn leikskóla á að vera starfandi foreldrafélag og ber leikskólastjóri ábyrgð á að svo sé. Hlutverk foreldrafélagsins er allra helst að tengja frekar og betur heimili og leikskóla, sem samráðsvettvangur. Einnig að stuðla að samskiptum milli foreldra. Foreldra­félagið stendur fyrir ýmsum uppákomum í samstarfi við leikskólann, t.d. með því að standa fyrir skemmtunum og vinnudögum. Foreldrar greiða 500 krónur á mánuði með hverju barni í foreldrasjóð sem stendur straum af kostnaði vegna ferðalaga og upplyftingar.

Stjórn foreldrafélags Hagaborgar 2018-2019
Formaður: Magnús Ágústson

Gjaldkeri: Katrín Dögg Sigurðardóttir

Ritari: Katrín Halldórsdóttir

Fulltrúar deildanna í foreldrafélaginu eru:
Frá Álfalandi:  Katrín Halldórsdóttir aðalfulltrúi. Vantar varamenn. 
Frá Krílalandi:  Vantar aðalfulltrúa og varamenn.
Frá Putlalandi: Hildur Vala Einarsdóttir aðalfulltrúi. Vantar varamenn.
Frá Fiskalandi: Edda Garðarsdóttir aðalfulltrúi. Katrín Dögg Sigurðardóttir og Magnús Ágústson Varafulltrúar. 

Frá Fuglalandi:  Sólveig Hlín Kristjánsdóttir aðalfulltrúi. Varamenn vantar.